Fyrirtækið


Egg ráðgjöf ehf starfar náið með viðskiptavinum með ráðgjöf og verkefnabundinni ráðningu til að þróa hluti, hvort sem er vinna að endurbótum á núverandi rekstri eða nýrri nálgun með tækniþróun eða endurskipulagningu.  Líkt og egg veitir fyrirtækið hugmyndum og þróun þeirra skjól